Fyrri fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2017 fór fram í vikunni.  Sex félög fengu útgefin þátttökuleyfi, en afgreiðslu leyfisumsókna 18 félaga var frestað um eina viku.  Ráðið kemur…" /> Fyrri fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2017 fór fram í vikunni.  Sex félög fengu útgefin þátttökuleyfi, en afgreiðslu leyfisumsókna 18 félaga var frestað um eina viku.  Ráðið kemur…">

BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Breiðablik komið með keppnisleyfi

10.03.2017

Fyrri fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2017 fór fram í vikunni. 

Sex félög fengu útgefin þátttökuleyfi, en afgreiðslu leyfisumsókna 18 félaga var frestað um eina viku.  Ráðið kemur aftur saman á fimmtudag í næstu viku.

Samþykktar leyfisumsóknir:

  • Breiðablik
  • Fjölnir  (með fyrirvara um samþykki á vallarleyfi)
  • Grindavík
  • ÍA
  • Víkingur Ólafsvík (með fyrirvara um samþykki á vallarleyfi)
  • Þór

Þakkir til þeirra starfsmanna Breiðabliks sem kláruðu þetta, vel gert!

Áfram Blikar, alltaf, alls staðar!

Til baka