BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Breiðablik á afmæli í dag!

12.02.2018
Félagið okkar á afmæli í dag, mánudaginn 12. febrúar.
 
Það var á þessu degi fyrir 68 árum sem nokkrir ungir eldhugar komu saman og ákváðu að stofna ungmennafélag.
 
Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og Breiðablik orðið stærsta og öflugasta íþrótta- og ungmennafélag landsins.
 
Til að fagna þessum tímamótum er öllum Blikum boðið í afmælisveislu í Smárann/Fífuna í dag kl.16.00 til að fagna þessum tímamótum.

Til baka