BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Ársrit knattspyrnudeildar Breiðabliks

04.01.2012

Út er komið ársrit knattspyrnudeildar Breiðabliks árið 2011. Að venju er ritið vandað og efnið fjölbreytt. Meðal annars er fjallað um þá félaga okkar sem hafa lagt land undir fót og gerst atvinnumenn hjá erlendum félagsliðum. Að auki eru viðtöl við leikmenn og fréttir af öllum flokkum félagsins.

Skoða

Til baka